Vinnuverndarstefna Myllubakkaskóla
Stjórnendur skulu af fremsta megni stuðla að starfsöryggi og andlegri sem líkamlegri heilsu og vellíðan starfsmanna og nemenda skólans.
Þeim markmiðum má ná með því að:
- Innivist sé í lagi og hita- og rakastig sé eðlilegt.
- Hávaða- og loftmengun sé í lágmarki.
- Starfsmenn fái nauðsynlega fræðslu og þjálfun við störf sín.
- Öryggis- og hlífðarbúnaður sé til staðar og notaður þar sem við á.
- Vinnuaðstaða og rými, þ.m.t. stólar og borð, séu við hæfi starfsmanna og nemenda.
- Hafa virka viðbragðs- og rýmingaráætlun og að slökkvi- og skyndihjálparbúnaður sé í lagi.
- Öll samskipti á milli starfsmanna og nemenda skólans skulu miða að því að auka andlega vellíðan og félagslega hæfni einstaklinga skólasamfélagsins.
Sjálfsmatsskýrslur Myllubakkaskóla
- Almennar upplýsingar
- Bókasafn
- Viðbragðsáætlun við samskiptavanda og einelti
- Skólanámskrá
- Skólaráð
- Skólaráð - fundargerðir
- Starfsfólk
- Stefna Myllubakkaskóla
- Skýrslur, áætlanir, og stefnur
- Skólasókn og viðbrögð
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.