Valgreinar
Valgreinar eru hluti af skyldunámi.
Þær eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar og sömu kröfur eru gerðar um ástundun og námsframmistöðu.
Námsmati í valgreinum lýkur með lokið/ólokið.
Upplýsingar um valgreinar má nálgast hér.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.