Virðing - Ábyrgð - Jafnrétti - Árangur
4. mars 2021
Sigur í Stóru upplestrarkeppninni!
Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Hljómahöll. Keppendur voru fjórtán, tveir frá hverjum skólanna sjö í Reykjanesbæ. Stóra upplestrarkeppnin fagnar 25 ára afmæli í ár og er fyrir ...
Lesa meira
19. febrúar 2021
Stóra upplestrarkeppnin
Föstudaginn 19. febrúar tóku 12 nemendur í 7. bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni á sal. Allir nemendur stóðu sig mjög vel og var unun að fylgjast með þessum flottu krökkum. Á meðan dómnefnd réði rá...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.
Viðburðir
8. mars 2021
Samræmd próf 9. bekkur íslenska
9. mars 2021
Samræmd próf 9. bekkur stærðfræði
10. mars 2021
Samræmd próf 9. bekkur enska
19. mars 2021
Fleiri viðburðir