• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

5. júní 2023
Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 til og með 13. júní. Staðsetning skrifstofunnar er í Akademíunni,  s: 420-1450  netfang: myllubakkaskoli@myllubakkaskoli.is Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst 2023. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....

Lesa meira
Skólaslit 7. júní
2. júní 2023
Skólaslit 7. júní

Skólaslit Myllubakkaskóla fyrir skólaárið 2022-2023 verða miðvikudaginn 7. júní. kl. 9:00  1., 3., 4. og 6. bekkur í heimastofum 7. bekkur - fundarsalur Akademían Kl. 10:00 2. og 5. bekkur í heimastofum 8. og 9. bekkur Akademían Kl. 12:00 10. bekkur í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja Foreldrar og forráðamenn eru meira en velkomnir á skólaslit ...

Lesa meira
22. maí 2023
Verkfall starfsmanna í STFS og áhrif þess á skólastarfið (english below)

Kæru foreldrar og forráðamennÞað hafa ekki náðst samningar á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og starfsmanna skóla í stéttarfélaginu STFS. Mun það hafa mikil áhrif á skólastarf allra grunnskóla í Reykjanesbæ. Þessir starfsmenn eru mikilvægur hluti af starfi skólans og því auðséð að nokkur skerðing verði á viðveru nemenda í skólanum.Í meðfylgj...

Lesa meira
17. maí 2023
Uppstigningardagur - frí í skólanum

Á morgun, fimmtudaginn 18. maí, er uppstigningardagur og því enginn skóli þann dag. Frístund er líka lokuð.Thursday the 18th of May is a public holiday. The school is closed. Frístund is also closed....

Lesa meira
28. apríl 2023
1. maí - frí í skólanum

Mánudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þá er enginn skóli og lokað er í frístund. Monday the 1st of May is a public holiday (Labour Day). The school and frístund is closed....

Lesa meira
Skóladagatal 2023 - 2024 samþykkt og birt
26. apríl 2023
Skóladagatal 2023 - 2024 samþykkt og birt

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hefur verið samþykkt af fræðsluráði Reykjanesbæjar. Skóladagatal er fyrst samþykkt á starfsmannafundi, í framhaldi af því er skóladagatalið lagt fyrir skólaráð til umsagnar og samþykktar og loks fyrir fræðsluráð bæjarins. Samkvæmt 28. gr laga um grunnskóla skal starfstími nemenda vera á hverju skólaári að lág...

Lesa meira
22. apríl 2023
Árshátíð

Árshátíð Myllubakkaskóla var haldin miðvikudaginn 19. apríl. Það var mjög ánægjulegt hversu margir aðstandendur sáu sér fært að mæta á þennan stórviðburð sem árshátíðin er í Myllubakkaskóla. Nemendur hafa æft af fullum krafti undir leiðsögn starfsmanna í langan tíma og yfirtaka æfingar almennt skólastarf í góðar tvær vikur fyrir árshátíðina. Við te...

Lesa meira
14. apríl 2023
Sumardagurinn fyrsti - frí

Sumardaginn fyrsta 20. apríl er frí í skólanum. Frístund er lokuð þann dag....

Lesa meira
11. apríl 2023
Árshátíð

Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin miðvikudaginn 19. apríl í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 13:00.  Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum.Foreldrar/...

Lesa meira
Páskafrí
31. mars 2023
Páskafrí

11. apríl er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi og frístund er lokuð. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 12. apríl....

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær