• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

Veglegur styrkur til Viðju
28. október 2025
Veglegur styrkur til Viðju

Anna Lilja Jóhannsdóttir, verkefnastjóri í Viðju, og Hlynur Jónsson, skólastjóri, tóku á móti styrk frá Blue bílaleigu í síðustu viku. Styrkurinn nemur 1.150.000 kr. og rennur hann til Viðju, sem er nýtt sérhæft námsúrræði innan skólans sem stofnað var í haust. Blue heldur árlegt Góðgerðarfest til styrktar góðum málefnum og þakkar Myllubakkaskóli B...

Lesa meira
ADALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS MYLLUBAKKASKÓLA
27. október 2025
ADALFUNDUR FORELDRAFÉLAGS MYLLUBAKKASKÓLA

Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldinn 5. nóvember kl. 19:30 á sal skólans. Vonandi sjá flestir sér fært að mæta!!!...

Lesa meira
Kvennafrídagurinn 2025
22. október 2025
Kvennafrídagurinn 2025

Vegna þátttöku kvenna í kvennaverkfallinu föstudaginn 24. október leggja konur í Myllubakkaskóla niður störf þennan dag og fellur því öll kennsla niður hjá 1. - 4. bekk, 5. - 7. bekkur er í skólanum frá kl. 8:10 - 11:10 og fær hádegismat áður en þau fara heim. Kennsla hjá 8.-10. bekkjum raskast eitthvað en kennsla verður samkvæmt stundatöflu. Vegna...

Lesa meira
Ævar Þór heimsótti nemendur í 5.-7. bekk
3. október 2025
Ævar Þór heimsótti nemendur í 5.-7. bekk

Í dag fengu nemendur í 5.–7. bekk skemmtilega heimsókn frá rithöfundinum Ævari Þór Benediktssyni. Hann las upp úr nýjustu bók sinni Skólastjórinn. Hann sagði nemendum frá skrifunum og sögunni á bak við hugmyndina af bókinni. Nemendur skólans voru til fyrirmyndar, hlustuðu af athygli og spurðu áhugaverðra spurninga. Það var greinilegt að heimsóknin ...

Lesa meira
Menningarmót
25. september 2025
Menningarmót

Undanfarna daga hafa nemendur verið með þemadaga og er yfirskriftin Menningarmót. Þar hafa nemendur fengið tækifæri til að kynna sína persónulegu menningu, hvað skiptir þá mestu máli og vekur áhuga þeirra. Eitt af markmiðum verkefnisins er að nemendur fái að segja frá og æfi sig í að svara spurningum um líf sitt og menningu. Á morgun, föstudag, er ...

Lesa meira
Samfélagslögreglan og Fjörheimar í heimsókn til Myllubakkaskóla
4. september 2025
Samfélagslögreglan og Fjörheimar í heimsókn til Myllubakkaskóla

Í gær fengu nemendur á unglingastigi skólans kynningu frá samfélagslögreglunni. Fulltrúar lögreglunnar kynntu hlutverk sitt á Ljósanótt og ræddu mikilvægi þess að tryggja öryggi allra yfir hátíðina. Nemendur fengu jafnframt kynningu frá félagsmiðstöðinni Fjörheimum þar sem kynntur var Fjör flotinn, en hann verður á ferðinni á Ljósanótt. Við í Myllu...

Lesa meira
Skólabyrjun
29. ágúst 2025
Skólabyrjun

Þá er skólastarfið komið á fullt með öllu tilheyrandi. Það er alltaf dásamlegt þegar rútínan byrjar aftur eftir gott sumarfrí. Vikan hefur gengið vonum framar og má sjá gleðina skína úr augum nemenda okkar. Söngstundirnar sem festu sig í sessi í Myllubakkaskóla á síðasta skólaári munu halda ótrauðar áfram enda fátt sem veitir meiri gleði, virkjar s...

Lesa meira
Skólasetning
20. ágúst 2025
Skólasetning

Skólasetning Myllubakkaskóla verður mánudaginn 25. ágúst með eftirfarandi fyrirkomulagi:Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 8:15~ 1. bekkur stofa 5~ 2. bekkur stofur 3 - 4~ 3. bekkur stofur 7 -8~ 4. bekkur stofa K1 Nemendur í 5.-10. bekk mæta kl. 9:00~ 5. bekkur svíta 6~ 6. bekkur K2~ 7. bekkur svítur 1 - 2~ 8. bekkur stofur 10 - 11~ 9. bekkur stofur 12...

Lesa meira
Lokun skrifstofu í sumar
12. júní 2025
Lokun skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 til og með 13. júní. Staðsetning skrifstofunnar er í Myllubakkaskóla, S: 420-1450 netfang: myllubakkaskoli@myllubakkaskoli.is Skrifstofan opnar aftur föstudaginn 8. ágúst kl. 9:00. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst 2025. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sum...

Lesa meira
Mylluvísjón 2025
28. maí 2025
Mylluvísjón 2025

Í síðustu viku fór söngkeppnin Mylluvísjón fram í Frumleikhúsinu.Keppnin er fyrir nemendur í 3. til 10. bekk og voru keppendur alls 33 í 26 atriðum, ýmist í sólóflutningi eða fleiri saman. Til að halda svona viðburð koma margir að, bæði starfsfólk Myllubakkaskóla og aðrir velunnarar skólans. Halla Karen Guðjónsdóttir var kynnir og færir skólinn hen...

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær