Fréttir
Setning ljósanætur
Ljósanótt 2012 verður sett fimmtudaginn 30. ágúst kl. 10:30. Nemendur Myllubakkaskóla fara í skrúðgöngu kl. 10:00. ALLIR AÐ VERA Í RAUÐU EÐA MEÐ RAUÐAR HÚFUR . Nemendur úr öllum grunnskólum bæjarins, um 2.000 talsins, koma fylktu liði á setninguna og sleppa marglitum blöðrum til himins til tákns um fjölbreytileika mannkynsins. Gítar Myllos ásamt ne...
Lesa meiraSkólabyrjun
Skólasetning hjá nemendum verður miðvikudaginn 22. ágúst. Kl. 9:00 2. bekkur, 3. bekkur og 4. bekkur Kl. 10:00 5. bekkur, 6. bekkur og 7. bekkur Kl. 11:00 8. bekkur, 9. bekkur og 10. bekkkur Kl. 13:00 1. bekkur Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum á skólasetninguna. Innkaupalist...
Lesa meiraSkrifstofa skólans opnar aftur 8.ágúst
Skrifstofa Myllubakkaskóla opnar aftur eftir sumarfrí 8. ágúst 2012. Starfsfólk mætir til starfa 15. ágúst. Skólasetning verður 22. ágúst....
Lesa meiraSkólaslit Myllubakkaskóla
Myllubakkaskóla var slitið miðvikudaginn 6. júní. Steinar Jóhannsson skólastjóri fór yfir starf vetrarins og Eva Björk Sveinsdóttir aðstoðarskólastjóri veitti viðurkenningar. Alma Vestmann talaði til 10. bekkinga og Katla Guðbjörg Gunnarsdóttir formaður nemendaráðs flutti skemmtilega kveðjuræðu fyrir hönd 10. bekkinga. Nemendur úr Tónlistarskóla Re...
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit Myllubakkaskóla fara fram á sal skólans miðvikudaginn 6. júní. Nemendur mæti sem hér segir: 1., 2., 3. og 4. bekkur kl. 9:00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:30 8., 9. og 10. bekkur kl. 12:00 Foreldrar eru hjartanlega velkomnir....
Lesa meiraÍþróttadagur / starfsdagur
Íþróttadagur Myllubakkaskóla verður mánudaginn 4. júní. Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:10 þar sem tekið verður manntal og farið yfir hvað er í boði. Um kl. 8:30 verður gengið af stað í skrúðgöngu að Reykjaneshöllinni. Þar verður hægt að taka þátt í ýmsum þrautum og leikjum eins og t.d. húllakeppni, boccia, frisbee, hreystigreip, armbeygjum og...
Lesa meiraMinnum á aðalfund foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldinn fimmtudaginn 31. maí 2012 kl.17:30 á sal skólans. Við hvetjum alla foreldra til að mæta....
Lesa meiraVorferðir
Mæting í heimastofur kl. 8:10 30. maí 1. og 2. bekkur Ferð út á Garðskaga og Stafnes, verð 300 kr. 7. og 8. bekkur Reykjavíkurferð, verð 700 kr. 31. maí 3. og 4. bekkur Ferð um Reykjanes og komið við í Sandvík. Verð 500 kr. 5. og 6. bekkur Farið verður í Heiðmörk og sund í Reykjavík. Verð 600 kr. 9. bekkur Ferð til Stokkseyrar og Eyrarbakka....
Lesa meiraÁgóði tónleikanna "Gamli skólinn minn" afhentur
Tónleikahaldarar tónleikanna Gamli skólinn minn, sem voru haldnir í Andrews Theatre 1. apríl, komu færandi hendi í skólann miðvikudaginn 23. maí. Þeir afhentu góðan pening í minningarsjóð Vilhjálms Ketilssonar. Sigrún Ólafsdóttir ekkja Vilhjálms, börn hans og barnabörn voru viðstödd og lofaði Sigrún að peningunum yrði varið í góða hluti fyrir skóla...
Lesa meira6. FK sigraði spurningakeppni miðstigs
Spurningakeppni 5., 6., og 7. bekkjar fór fram þann 8. maí. Í fyrstu umferð sigraði 5. HM lið 7. SI og 6. FK vann 5. ES. Til úrslita kepptu því lið 6. FK og 5.HM. Keppnin var jöfn og spennandi allan tímann en þó fór svo að 6. FK vann með einu stigi og fékk í verðlaun veglegan farandbikar sem bekkurinn fær að varðveita í eitt ár. Í sigurliðinu voru ...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.