Minnum á aðalfund foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Myllubakkaskóla verður haldinn fimmtudaginn 31. maí 2012 kl.17:30 á sal skólans. Við hvetjum alla foreldra til að mæta.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.