• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

Fréttir

4. júní 2015
Íþróttadagur

Föstudaginn 5. júní verður íþróttadagur hjá okkur í Myllubakkaskóla. Nemendur mæta í heimastofur kl. 8:10 og fara í hina ýmsu leiki þennan dag. Nemendum í 1. - 5. bekk er boðið að grilla pylsur á skólalóðinni kl. 11:30 og 6. - 10. bekk kl. 12:00. Skóla lýkur kl. 13:10. Nemendur komi klæddir eftir veðri og hafi með sér nesti (sem verður borðað um kl...

Lesa meira
Vorferðir
26. maí 2015
Vorferðir

Farið verður í vorferðir dagana 29. maí - 4. júní.   Smellið á myndina til að sjá hvenær hver bekkur fer í sína ferð :) Nánari upplýsingar koma frá umsjónarkennurum....

Lesa meira
21. maí 2015
Valgreinar fyrir næsta skólaár

Nemendur í 7., 8. og 9. bekk hafa fengið kynningu á valgreinum fyrir næsta skólaár. Skila þarf valblaði eigi síðar en miðvikudaginn 27. maí. Hér má sjá valblaðið og valgreinabæklinginn....

Lesa meira
Stóri drekinn!
19. maí 2015
Stóri drekinn!

Nemendur á yngsta stigi, fyrsti til fjórði bekkur, tóku þátt í lestrarátaki í vor. Lestrarátakið stóð yfir í tvær vikur. Þessa daga lásu nemendur meira en venjulega bæði í skólanum og heima. Nemendur fengu stimpil á blað í stofunni sinni fyrir ákveðinn fjölda lesinna blaðsíðna og viðurkenningarskjal í lokin. Þeir skrifuðu einnig á miða hvaða bækur ...

Lesa meira
12. maí 2015
Frí á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 14. maí, uppstigningadag,  er frí í skólanum....

Lesa meira
Námsmat
6. maí 2015
Námsmat

Námsmat í Myllubakkaskóla byrjar 12. maí.  Hér má sjá yfirlit yfir námsmat allra bekkja. Smellið á myndina til að fá hana stærri :)...

Lesa meira
29. apríl 2015
Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla

Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla (FFM) verður haldinn miðvikudaginn 6. maí klukkan 17:30 í matsal skólans. Við viljum hvetja foreldra til að taka þátt í starfi foreldrafélagsins. Það er mjög vel séð ef foreldri vill bjóða sig fram í stjórn félagsins. Það er bæði hægt á fundinum sjálfum og einnig með því að hafa samband við einhvern úr stjó...

Lesa meira
29. apríl 2015
Frí 1. maí

Föstudaginn 1. maí er verkalýðsdagurinn og þá er frí í skólanum....

Lesa meira
Páskafrí
27. mars 2015
Páskafrí

Starfsfólk Myllubakkaskóla óskar nemendum og aðstandendum gleðilegra páska. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 8. apríl samkvæmt stundaskrá....

Lesa meira
Litla upplestrarkeppnin
27. mars 2015
Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin hjá 4. ME hófst formlega 16. nóvember á degi íslenskrar tungu.  Nemendur hafa verið að æfa sig að lesa hina ýmsu texta fyrir framan aðra og  lauk verkefninu svo í gær með sérstakri lokahátíð sem fram fór á sal skólans.  Þar lásu nemendur þulur, sögur og ljóð fyrir foreldra, nemendur í 3. bekk og aðra gesti. Einnig fluttu nok...

Lesa meira
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær