• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

19. maí 2015

Stóri drekinn!

Nemendur á yngsta stigi, fyrsti til fjórði bekkur, tóku þátt í lestrarátaki í vor. Lestrarátakið stóð yfir í tvær vikur. Þessa daga lásu nemendur meira en venjulega bæði í skólanum og heima. Nemendur fengu stimpil á blað í stofunni sinni fyrir ákveðinn fjölda lesinna blaðsíðna og viðurkenningarskjal í lokin. Þeir skrifuðu einnig á miða hvaða bækur þeir lásu og allir miðarnir voru svo
settir saman í flottan dreka sem er á ganginum. Það er gaman að sjá hvað drekinn varð stór og langur.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær