Valgreinar fyrir næsta skólaár
Nemendur í 7., 8. og 9. bekk hafa fengið kynningu á valgreinum fyrir næsta skólaár.
Skila þarf valblaði eigi síðar en miðvikudaginn 27. maí.
Hér má sjá valblaðið og valgreinabæklinginn.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.