Fréttir
Vetrarfrí
Við minnum á vetrarfríið á mánudag 24. október og þriðjudag 25. október. Engin kennsla er þessa daga og frístundaheimilið er einnig lokað. Nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. október....
Lesa meiraBleikur dagur 14. október
Á morgun 14. október verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....
Lesa meiraSamskiptadagur 5. október
Við viljum minna á samskiptadaginn á morgun 5. október. Frístund er lokuð þennan dag....
Lesa meiraSkólaslit 2
SKÓLASLIT 2: Dauð viðvörun í október Dagana 12.-14. september sl. heimsótti Ævar Þór Benediktsson rithöfundur grunnskólana í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum. Hann sagði frá bókinni Skólaslit sem er afrakstur læsisverkefnis sem fór sigurför um landið síðastliðið haust. Ævar las kafla úr bókinni og bauð nemendum á miðstigi upp á samtal að loknum l...
Lesa meiraRusl úr jörðu
Nemendur í 5.bekk hafa verið að fræðast um gróðurhúsaáhrifin og loftslagsbreytingar heimsins í samfélagsfræði. Þau áttu að nefna hvernig þau geta lagt sitt að mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum, eitt sem var rætt var flokkun á rusli og passa upp á henda rusli í tunnur en ekki út í náttúruna. Helgi húsvörður kom færandi hendi með rusl sem fa...
Lesa meiraStarfsdagur 23. september
Föstudaginn 23. september er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 23rd of September the staff have a planning day and students will have a day off....
Lesa meira5. bekkur í hornsílaferð
Það var aldeilis fjör á Háabjalla þegar nemendur og starfsfólk 5. bekkjar kíktu þangað í síðustu viku. Nemendur veiddu síli í Snorrastaðatjörnum, slepptu flestum aftur en tóku nokkur með heim til að skoða betur. Nemendur höfðu fyrir ferðina lært ýmislegt um hornsíli og voru því með góða þekkingu á hegðun og einkennum þeirra. Einnig týndu nemendur k...
Lesa meiraVarðliðar umhverfisins
Nemendur í 5. og 6. bekk Myllubakkaskóla fengu viðurkenninguna Varðliðar umhverfisins fyrir þátttöku í verkefnasamkeppni umhverfis, - orku og loftslagsráðuneytisins fyrir verkefni sem þau gerðu í smiðjum hjá kennurunum Gunnhildi Þórðardóttur og Guðbjörgu Rúnu Vilhjálmsdóttur. Keppninni er ætlað að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd,...
Lesa meiraSkrifstofa lokar fyrr í dag föstudaginn 19. ágúst.
Skrifstofa skólans lokar fyrr í dag eða kl. 12:00....
Lesa meiraSkólasetning
Skólasetning í Myllubakkaskóla verður mánudaginn 22. ágúst kl. 9:00. Nemendur í 2. - 7. bekk mæta í Myllubakkaskóla við Sólvallagötu og nemendur í 8. - 10. bekk mæta í Íþróttaakademíuna á Sunnubraut 35. Umsjónarkennarar senda tölvupóst með upplýsingum um í hvaða stofu nemendur eiga að mæta. Þann 23. ágúst hefst hefðbundið skólastarf og nemendur mæ...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.