Fréttir
Margt að gerast í desember
Föstudagur 2. desember – RaUðUr DaGuRRauður dagur, allir að mæta í einhverju rauðu eða jólalegu t.d. í jólapeysu, jólasokkum, með jólahúfu eða í rauðum fötum. Mánudagur 5. desemberHalla Karen les jólasögu fyrir nemendur í 2. bekk. Þriðjudagur 6. desember1. bekkur og elstu nemendur á Tjarnarseli og Vesturbergi hittast í skrúðgarðinum. Miðvikudagur 7...
Lesa meiraÞökkum góðar viðtökur
Myllubakkaskóli vill þakka öllum þeim sá gáfu okkur bækur í uppbyggingu á litlu bókasöfnunum okkar. Viðbrögðin fórum fram úr okkar björtustu vonum. Vegna plássleysis höfum við ekki tök á að taka við fleiri bókum að svo stöddu. Bestu þakkir Starfsfólk Myllubakkaskóla...
Lesa meiraSkipulagsdagur
Við minnum á skipulagsdag á morgun, fimmtudag 24. nóvember. Nemendur eru í fríi þann dag og frístund er lokuð....
Lesa meiraAðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla
Aðalfundur FFM verður haldinn 22. nóvember 2022 Staður og stund: Íþróttaakademían, fyrirlestrarsalur, kl. 18:00 Dagskrá fundarins er: Skýrsla ritara um starfsemi síðasta starfsárs Ársreikningar FFM Kosning í stjórn FFM Kynning á starfsemi vetrarins 2022 - 2023 Önnur mál Hlé - kaffiveitingar í boði Kl. 18:30 - Fyrirlesturinn „Göngum í takt“ - Marg...
Lesa meiraSkólaslit 2: Dauð viðvörun
Í október hlustuðu nemendur á og lásu Skólaslit 2: Dauð viðvörun eftir Ævar Þór Benediktsson. Einn kafli birtist nemendum hvern skóladag ásamt skrautlegum og hræðilegum myndum eftir Ara Hlyn Guðmundsson Yates. Nemendur hafa unnið ýmis skapandi verkefni í tengslum við söguna, þ.á.m. uppvakningasjálfsmyndir, fréttablöð og stuttmyndir. Föstudaginn 28...
Lesa meiraVetrarfrí
Við minnum á vetrarfríið á mánudag 24. október og þriðjudag 25. október. Engin kennsla er þessa daga og frístundaheimilið er einnig lokað. Nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. október....
Lesa meiraBleikur dagur 14. október
Á morgun 14. október verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....
Lesa meiraSamskiptadagur 5. október
Við viljum minna á samskiptadaginn á morgun 5. október. Frístund er lokuð þennan dag....
Lesa meiraSkólaslit 2
SKÓLASLIT 2: Dauð viðvörun í október Dagana 12.-14. september sl. heimsótti Ævar Þór Benediktsson rithöfundur grunnskólana í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum. Hann sagði frá bókinni Skólaslit sem er afrakstur læsisverkefnis sem fór sigurför um landið síðastliðið haust. Ævar las kafla úr bókinni og bauð nemendum á miðstigi upp á samtal að loknum l...
Lesa meiraRusl úr jörðu
Nemendur í 5.bekk hafa verið að fræðast um gróðurhúsaáhrifin og loftslagsbreytingar heimsins í samfélagsfræði. Þau áttu að nefna hvernig þau geta lagt sitt að mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum, eitt sem var rætt var flokkun á rusli og passa upp á henda rusli í tunnur en ekki út í náttúruna. Helgi húsvörður kom færandi hendi með rusl sem fa...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.