Fréttir
Árshátíð
Árshátíð Myllubakkaskóla var haldin miðvikudaginn 19. apríl. Það var mjög ánægjulegt hversu margir aðstandendur sáu sér fært að mæta á þennan stórviðburð sem árshátíðin er í Myllubakkaskóla. Nemendur hafa æft af fullum krafti undir leiðsögn starfsmanna í langan tíma og yfirtaka æfingar almennt skólastarf í góðar tvær vikur fyrir árshátíðina. Við te...
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti - frí
Sumardaginn fyrsta 20. apríl er frí í skólanum. Frístund er lokuð þann dag....
Lesa meiraÁrshátíð
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin miðvikudaginn 19. apríl í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og hefst kl. 13:00. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum.Foreldrar/...
Lesa meiraPáskafrí
11. apríl er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi og frístund er lokuð. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 12. apríl....
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
21. febrúar, var skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í sal Akademíunnar. Keppnin hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og er markmiðið að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Bekkjarkeppnin fór fram 1. febrúar og voru níu nemendur valdir til að taka þátt í skólakeppninni. Þau voru: Alexandra Ósk Jakobs...
Lesa meiraÖskudagur, starfsdagur, vetrarfrí.
Við minnum á stuttan nemendadag á morgun 22. febrúar. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 11:00 og engin hádegismatur (nema fyrir þá sem skráðir eru í Frístund). Frístund er opin frá kl. 11:00 - 16:00. Fimmtudaginn 23. febrúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. Föstudaginn 23. febrúar er v...
Lesa meiraÞemadagar 15. - 17. febrúar
Á morgun, 15. febrúar byrja þemadagar hjá okkur og verða út vikuna. Nemendur í 1. - 7. bekk fengu að kjósa um þemað og varð Disney fyrir valinu í 1. - 4. bekk og Ofurhetjuþema í 5. - 7. bekk. Á unglingastigi komu nemendur með hugmyndir af stöðvum og völdu svo á hvaða stöðvar þeir vildu helst vera á. Nemendum er skipt í hópa á hverju stigi og flakk...
Lesa meiraVegna veðurs
Enn og aftur er appelsínugul veðurviðvörun. Skólinn er opinn og er öruggt skjól fyrir nemendur en foreldrar eru hvattir til að meta sjálfir stöðuna og fylgja börnum í og úr skóla. Meti foreldrar aðstæður svo að ekki sé óhætt að börn þeirra sæki skóla þá skulu þeir tilkynna skólanum um það og lítur skólinn á slík tilvik sem eðlileg forföll....
Lesa meiraStyttri nemendadagur 24. janúar
Við minnum á stuttan nemendadag þriðjudaginn 24. janúar. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 11:00 og engin hádegismatur (nema fyrir þá sem eru í Frístund). Frístund er opin frá kl. 11:00 - 16:00.A reminder that on Tuesday the 24 of January, students will finish school at 11:00. There is no lunch on this day (except for students that are enrolled ...
Lesa meiraEnginn skóli / no school - þriðjudaginn 20. desember
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í ljósi mikillar ófærðar og áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa jólaskemmtunum í grunnskólum á morgun, þriðjudaginn 20. desember. Ávörðunin sem tekin er í samráði við umhverfissvið bæjarins er til að tryggja öryggi barna, fækka bílum í umferð og til að snjómokstur geti gengið greiðlega...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.