Fréttir
Vetrarfrí og kvennaverkfall
Föstudaginn 20. október og mánudaginn 23. október er vetrarfrí og verður skólinn og frístund lokuð þann dag. Þriðjudaginn 24. október hafa á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls. Þann dag munu konur og kvár sem það kjósa leggja niður störf. Kvennaverkfallið er baráttudagur fyrir jafnrétti á v...
Lesa meiraMálþing um snjallsímanotkun í grunnskólum, 27. september í Hljómahöll
Lýðheilsu- og Menntaráð Reykjanesbæjar munu halda málþing í Hljómahöll þann 27. september nk. undir yfirskriftinni "Snjallsímanotkun og samfélag ungmenna í grunnskólum Reykjanesbæjar". Helsta markmið með málþinginu er að ræða opinskátt um snjallsímanotkun og samfélagsmiðla með það í huga að stuðla að bættri líðan barna og ungmenna. Með þessu samtal...
Lesa meiraSkólasetning 28. ágúst
Skólasetning Myllubakkaskóla verður mánudaginn 28. ágúst. Nemendur í 2. - 4. bekk mæta kl. 8:10 í Myllubakkaskóla. Nemendur í 5. - 7. bekk mæta kl. 8:10 í Akademíuna. Nemendur í 8. - 10. bekk mæta í skólann kl. 12:00 í Akademíuna. Nánari upplýsingar um í hvaða stofu nemendur eiga að mæta hafa verið sendar í tölvupósti til foreldra/forráðamanna. Við...
Lesa meiraVíðavangshlaup Myllubakkaskóla
Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2023 fór fram 5. júní sl.Allir nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig alveg frábærlega. Mikil gleði og jákvæðni var áberandi og voru nemendur duglegir að hvetja hvert annað áfram.Verðlaunað er fyrir 5 efstu sætin á hverju skólastigi í stúlkna- og drengjaflokki. Verðl...
Lesa meiraLokun skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 til og með 13. júní. Staðsetning skrifstofunnar er í Akademíunni, s: 420-1450 netfang: myllubakkaskoli@myllubakkaskoli.is Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Skólasetning verður miðvikudaginn 23. ágúst 2023. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraSkólaslit 7. júní
Skólaslit Myllubakkaskóla fyrir skólaárið 2022-2023 verða miðvikudaginn 7. júní. kl. 9:00 1., 3., 4. og 6. bekkur í heimastofum 7. bekkur - fundarsalur Akademían Kl. 10:00 2. og 5. bekkur í heimastofum 8. og 9. bekkur Akademían Kl. 12:00 10. bekkur í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja Foreldrar og forráðamenn eru meira en velkomnir á skólaslit ...
Lesa meiraVerkfall starfsmanna í STFS og áhrif þess á skólastarfið (english below)
Kæru foreldrar og forráðamennÞað hafa ekki náðst samningar á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og starfsmanna skóla í stéttarfélaginu STFS. Mun það hafa mikil áhrif á skólastarf allra grunnskóla í Reykjanesbæ. Þessir starfsmenn eru mikilvægur hluti af starfi skólans og því auðséð að nokkur skerðing verði á viðveru nemenda í skólanum.Í meðfylgj...
Lesa meiraUppstigningardagur - frí í skólanum
Á morgun, fimmtudaginn 18. maí, er uppstigningardagur og því enginn skóli þann dag. Frístund er líka lokuð.Thursday the 18th of May is a public holiday. The school is closed. Frístund is also closed....
Lesa meira1. maí - frí í skólanum
Mánudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þá er enginn skóli og lokað er í frístund. Monday the 1st of May is a public holiday (Labour Day). The school and frístund is closed....
Lesa meiraSkóladagatal 2023 - 2024 samþykkt og birt
Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hefur verið samþykkt af fræðsluráði Reykjanesbæjar. Skóladagatal er fyrst samþykkt á starfsmannafundi, í framhaldi af því er skóladagatalið lagt fyrir skólaráð til umsagnar og samþykktar og loks fyrir fræðsluráð bæjarins. Samkvæmt 28. gr laga um grunnskóla skal starfstími nemenda vera á hverju skólaári að lág...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.