Öskudagur - Styttri nemendadagur, starfsdagur og vetrarfrí.
Við minnum á stuttan nemendadag á morgun 14. febrúar. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 10:30 og engin hádegismatur (nema fyrir þá sem eru í Frístund). Frístund er opin frá kl. 10:30 - 16:00. Fimmtudaginn 15. febrúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. Föstudaginn 16. febrúar er vetrarfrí. Engin kennsla er þennan dag. Nemendur mæta skv. stundaskrá mánudaginn 19. febrúar.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
![Hnetulaus](/media/4/hnetulaus-skoli-no-text.png)
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.