Jólakveðja

Kæru foreldrar og forráðamenn
Í dag eru litlu jólin hjá okkur og eru nemendur komnir í jólafrí að því loknu. Kennsla hefst svo aftur samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2024.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.