Samskiptadagur 5. október
Við viljum minna á samskiptadaginn á morgun 5. október. Frístund er lokuð þennan dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.