Fréttir
Páskafrí
Síðasti kennsludagur fyrir páskafrí er föstudaginn 8. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 19. apríl....
Lesa meiraHrund í 3. sæti í Stóru upplestrarkeppninni
Í gær var lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Hljómahöll. Keppendur voru fjórtán, tveir frá hverjum skólanna sjö í Reykjanesbæ. Fulltrúar Myllubakkaskóla voru þær Hrund Helgadóttir og Kristín Svala Einarsdóttir. Þær stóðu sig frábærlega og hlaut Hrund 3. sætið. Í öðru sæti var Freyja Marý Davíðsdóttir og í fyrsta sæti var Rakel Elísa Hara...
Lesa meiraPeppaðasti bekkurinn í Danspartýinu
Til hamingju með Danspartýið og gleðina! Danspartý var haldið á vegum Reykjanesbæjar í febrúar í gegnum streymi. Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór skemmtu nemendum. Mikil stemmning myndaðist og tilhlökkun mikil meðal nemenda. Ákveðið var að hafa keppni á milli bekkja um PEPPAÐASTA BEKKINN og var skipuð sérstök dómnefnd til að ráða úrslitum. Bekk...
Lesa meiraMyllubakkaskóli 70 ára
Myllubakkaskóli á sér langa og ríka sögu sem barnaskóli í Keflavík og síðar Reykjanesbæ. Í gegnum árin höfum við verið heppin með starfsfólk skólans sem hefur haft mikla ástríðu fyrir starfi sínu í þágu nemenda og lagt sig í líma við að koma til móts við nemendur skólans á hvaða hátt sem er. Við erum stolt af þeirri staðreynd og leyfi ég mér að seg...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Í dag, 18. febrúar, var skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í sal Akademíunnar. Keppnin hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember og er markmiðið að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði.Umsjónarkennararnir Ingibjörg Jóna og Kristjana Björg hafa unnið markvisst með nemendum í 7. bekk. Bekkjarkeppnin fór fram ...
Lesa meiraMyllubakkaskóli 70 ára - veisla
Kæru foreldrar og forráðamenn Á morgun er Myllubakkaskóli 70 ára. Af því tilefni þá ætla starfsmenn og nemendur að safnast saman fyrir framan Myllubakkaskóla og syngja fyrir hann afmælissönginn. Að því loknu verður danspartý á skólalóðinni. Afmælissöngurinn byrjar kl. 10:10 og verður danspartý til kl. 11:00. Ef þið hafið tök á og viljið halda uppá...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi 7. febrúar
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar seinkað til kl. 10:00. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum frá skólunum ef frekari röskun verður á skólastarfi. https://vedur.is/vidvaranirDue to...
Lesa meiraSamskiptadagur 2. febrúar
Við minnum á samskiptadaginn sem er á morgun, miðvikudag. Framkvæmdin er ekki eins hjá öllum árgöngum, í sumum tilvikum munu umsjónarkennarar taka á móti foreldrum í viðtal en aðrir munu bjóða uppá viðtöl í gegnum fjarfundaforritið TEAMS. Nánari upplýsingar eiga að hafa komið frá umsjónarkennara um hvernig viðtölum nemenda verður háttað.Frístund er...
Lesa meiraStarfsdagur fimmtudaginn 27. janúar
Fimmtudaginn 27. janúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 27th of January the staff have a planning day and students will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraSkrifstofa skólans
Skrifstofa skólans er staðsett á skólalóðinni fyrir framan skólann (sjá mynd)....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.