Fréttir
Myllubakkaskóli 70 ára - veisla
Kæru foreldrar og forráðamenn Á morgun er Myllubakkaskóli 70 ára. Af því tilefni þá ætla starfsmenn og nemendur að safnast saman fyrir framan Myllubakkaskóla og syngja fyrir hann afmælissönginn. Að því loknu verður danspartý á skólalóðinni. Afmælissöngurinn byrjar kl. 10:10 og verður danspartý til kl. 11:00. Ef þið hafið tök á og viljið halda uppá...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi 7. febrúar
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar seinkað til kl. 10:00. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum frá skólunum ef frekari röskun verður á skólastarfi. https://vedur.is/vidvaranirDue to...
Lesa meiraSamskiptadagur 2. febrúar
Við minnum á samskiptadaginn sem er á morgun, miðvikudag. Framkvæmdin er ekki eins hjá öllum árgöngum, í sumum tilvikum munu umsjónarkennarar taka á móti foreldrum í viðtal en aðrir munu bjóða uppá viðtöl í gegnum fjarfundaforritið TEAMS. Nánari upplýsingar eiga að hafa komið frá umsjónarkennara um hvernig viðtölum nemenda verður háttað.Frístund er...
Lesa meiraStarfsdagur fimmtudaginn 27. janúar
Fimmtudaginn 27. janúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 27th of January the staff have a planning day and students will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraSkrifstofa skólans
Skrifstofa skólans er staðsett á skólalóðinni fyrir framan skólann (sjá mynd)....
Lesa meiraForeldrar fylgist með veðri
Ef veðurspár ganga eftir verður ansi hvasst í dag, miðvikudag og á morgun. Við biðjum foreldra að skoða eftirfarandi verklagsreglur grunnskóla við óveðri. Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þes...
Lesa meiraFriðarveggspjaldakeppni Lionshreyfingarinnar
Myllubakkaskóli tók þátt í friðarveggspjaldakeppni Lionshreyfingarinnar en Lionshreyfingin hefur staðið fyrir slíkri samkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 11-13 ára í nokkur ár. Keppnin hefur hvatt unglinga um allan heim til að tjá sig um framtíðarsýn þeirra um frið. Að þessu sinni var þema keppninnar það sem tengir okkur eða We are all connected. ...
Lesa meiraStarfsdagur 25. nóvember
Fimmtudaginn 25. nóvember er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað.25th of November the staff have a planning day and students will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraMinnum á starfsdaga 15. og 16. nóvember (english below)
Við minnum á að dagana 15. og 16. nóvember verða starfsdagar í Myllubakkaskóla. Þeir verða nýttir til þess að koma öllu fyrir á nýjum stöðum sem og að skipuleggja starfið. Frístund verður lokuð bæði 15. og 16. nóvember.Miðvikudaginn 17. nóvember verður fyrsti skóladagur nemenda á nýjum stöðum (nánari upplýsingar hafa verið sendar í tölvupósti). Th...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.