Bleikur dagur 14. október
Á morgun 14. október verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.