Fréttir
Páskafrí
Nemendur og starfsfólk Mylubakkaskóla eru í páskafríi frá og með mánudeginum 2. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá miðvikudaginn 11. apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og vonum að þið hafið það gott í fríinu....
Lesa meiraSigurvegari Raunveruleiksins 2012
Undanfarnar 4 vikur hafa nemendur 9. bekkjar spilað Raunveruleikinn sem er verkefni á vegum Landsbankans sem snýst um fjármála- og neytendafræðslu. Krakkarnir hafa staðið sig með sóma og í lok leiks voru 4 af okkar nemendum meðal 15 efstu á landinu. Kormákur Andri Þórsson stóð sig best allra og vann leikinn, auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir að...
Lesa meiraMínútuleikarnir hjá 5. HM
Æsispennandi mínútuleikar voru haldnir í 5. HM í dag. Þetta var hluti af umbun sem nemendurnir höfðu unnið sér inn með býtum fyrir jákvæða og rétta hegðun. Bekknum var skipt upp í 5 lið sem hétu: Bleiku froskarnir, Þrumurnar, Earthquake, ÁBF, og Sundfataömmurnar. Leikarnir fóru þannig fram að liðin áttu að leysa hinar ýmsu þrautir og fengu 1 mínútu...
Lesa meiraPáskabingó
Páskabingó verður haldið á sal, miðvikudaginn 28. mars. Spjaldið kostar 100 kr. Glæsilegir páskaeggjavinningar!! 1. – 6. bekkur kl. 17:00 – 18:30 7. – 10. bekkur kl. 19:30 – 21:00 Frítt inn og sjoppa á staðnum. Hvetjum alla til að mæta :)) Foreldrar yngri barna eru hvattir til að mæta og aðstoða sín börn....
Lesa meiraÁrshátíð Myllubakkaskóla
Boðsmiði Þér /ykkur er hér með boðið á árshátíð Myllubakkaskóla föstudaginn 23. mars 2012. Hátíðin hefst með hátíðardagskrá í Íþróttamiðstöðinni við Sunnubraut kl. 13:00. Nemendur eiga að mæta kl. 12:45. Ef umsjónarkennarar hafa boðað á æfingu um morguninn þá þarf líka að mæta þá. Eftir dagskrána er öllum boðið upp á skúffuköku og drykk í b – sal....
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin miðvikudaginn 21. mars. Tólf keppendur úr 6 skólum tóku þátt og þóttu standa sig með prýði. Sigurvegari var Ísak Daði Ingvason úr Njarðvíkurskóla. Fulltrúar Myllubakkaskóla voru Sigríður Eydís Gísladóttir og Þröstur Ingi Smárason og stóðu þau sig mjög vel....
Lesa meiraMiðasala í dag kl. 17:00-19:00
Miðasala á tónleikana "Gamli skólinn minn" verður í anddyri Myllubakkaskóla í dag kl 17.00-19:00. Þeir sem hafa pantað miða geta komið og sótt þá. Miðaverð er 1000 kr. Miðapantanir í síma: 863-1009 (Íris) og 695-3297 (Gunnheiður)...
Lesa meiraFrístundaskólinn í heimsókn á Dominos
Við í frístund fengum að fara í heimsókn á Dominos miðvikudaginn 14. mars. Þetta var alveg frábær upplifun fyrir börnin, þau fengu öll lánaða Dominos svuntu og húfu, svo fengu þau að baka sér pizzu. Hvert barn fékk smá deig og máttu þau ráða hvað þau settu á pizzuna, svo settu þau pizzuna í ofninn og horfðu á hana bakast. Þetta var stórmerkileg upp...
Lesa meiraMiðasala á tónleikana "Gamli skólinn minn"
Miðasala á tónleikana "Gamli skólinn minn" verður í anddyri Myllubakkaskóla fimmtudaginn 15. mars á milli kl. 17:00 og 19:00. Miðaverð er aðeins 1000 kr. .....einnig er hægt að koma og sækja pantaða miða :) "Gamli skólinn minn" eru stórtónleikar til heiðurs Myllubakkaskóla og verða þeir haldnir í Andrews Theater Ásbrú sunnudaginn 1. apríl kl. 16:...
Lesa meiraStarfsdagur og foreldradagur
Þriðjudaginn 13. mars er starfsdagur kennara. Þá er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður. Miðvikudaginn 14. mars er foreldradagur. Þá mæta foreldrar í viðtal ásamt barni sínu samkvæmt boðuðum tíma frá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinn frá 8:10-16:00....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.