Páskafrí
Nemendur og starfsfólk Mylubakkaskóla eru í páskafríi frá og með mánudeginum 2. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá miðvikudaginn 11. apríl. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og vonum að þið hafið það gott í fríinu.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.