• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

30. mars 2012

Mínútuleikarnir hjá 5. HM

Æsispennandi mínútuleikar voru haldnir í 5. HM í dag. Þetta var hluti af umbun sem nemendurnir höfðu unnið sér inn með býtum fyrir jákvæða og rétta hegðun. Bekknum var skipt upp í 5 lið sem hétu: Bleiku froskarnir, Þrumurnar, Earthquake, ÁBF, og Sundfataömmurnar. Leikarnir fóru þannig fram að liðin áttu að leysa hinar ýmsu þrautir og fengu 1 mínútu til að klára hverja þraut fyrir sig.
Nemendurnir skemmtu sér konunglega og voru mjög dugleg að hvetja hvort annað áfram.
Takk krakkar fyrir skemmtilegan dag!

Fleiri myndir í mymdasafninu.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær