Miðasala á tónleikana "Gamli skólinn minn"
Miðasala á tónleikana "Gamli skólinn minn" verður í anddyri Myllubakkaskóla fimmtudaginn 15. mars á milli kl. 17:00 og 19:00. Miðaverð er aðeins 1000 kr. .....einnig er hægt að koma og sækja pantaða miða :)
"Gamli skólinn minn" eru stórtónleikar til heiðurs Myllubakkaskóla og verða þeir haldnir í Andrews Theater Ásbrú sunnudaginn 1. apríl kl. 16:00 og 20:00. Flytjendur eru fyrrum nemendur skólans ásamt stórkór Myllubakkaskóla sem í eru núverandi og fyrrverandi nemendur.
Einnig er hægt að panta miða í símum 863-1009 (Íris) og 695-3297 (Gunnheiður).
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.