Starfsdagur og foreldradagur
Þriðjudaginn 13. mars er starfsdagur kennara. Þá er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður.
Miðvikudaginn 14. mars er foreldradagur. Þá mæta foreldrar í viðtal ásamt barni sínu samkvæmt boðuðum tíma frá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinn frá 8:10-16:00.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.