Fréttir
Listavika - skráning í dag kl. 13:15
Eru ekki allir búnir að grandskoða bækling listavikunnar sem verður í næstu viku hjá okkur í Myllubakkaskóla. Við viljum hvetja alla til að taka þátt....það er svo margt spennandi í boði! Minnum líka á að foreldrar eru sérstaklega mikið velkomnir þessa viku hvort sem þeir skrá sig í smiðju með börnunum sínum eða bara einir. SKRÁNING FER FRAM Á SAL ...
Lesa meiraSamskiptadagur
Miðvikudaginn 20. janúar er samskiptadagur. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:00 - 16:00 fyrir þá sem eru skráðir í hann....
Lesa meiraStarfsdagur 13. janúar
Við minnum á að það er starfsdagur miðvikudaginn 13. janúar. Þann dag eru nemendur í fríi og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraNámsmat
Námsmat fer fram dagana 5. - 14. janúar 2016. Próftöflu má sjá hér....
Lesa meiraGleðileg jól
Myllubakkaskóli færir nemendum, foreldrum, starfsfólki og velunnurum skólans bestu óskir um gleðilega jólahátíð. Kennsla hefst á nýju ári samkvæmt stundaskrá 4. janúar 2016....
Lesa meiraLitlu jólin
Föstudaginn 18. desember verða haldin litlu jól í heimastofu nemenda kl. 9:00 - 11:00. Allir fá piparkökur og kakó og svo verður dansað í kringum jólatréð. Skóla lýkur kl. 11:00. Frístundaskólinn er lokaður þennan dag. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá mánudaginn 4. janúar 2016. Gleðileg jól :)...
Lesa meiraÝmislegt jólatengt
Það er búið að vera margt að gerast í skólanum nú í desember. Í byrjun mánaðarins byrjuðu nemendur og starfsfólk að skreyta ganga skólans. Útkoman er hrein snilld og er ótrúlega gaman að ganga um skólann og bera þessar skemmtilegu jólaskreytingar augum. Einnig kom Skúli, foreldri í skólanum, og spilaði á gítar og söng jólalög með nemendur á yngsta-...
Lesa meiraAðventustund
Í dag var aðventustund á sal. Kynnarnir Arnór Máni og Elvar í 10. bekk tóku vel á móti nemendum og hófst stundin á því að nemendur í 6. bekk fluttu helgileik. Annar bekkur söng jólalag ásamt því að nokkrir úr bekknum spiluðu á blokkflautur. Stúlkur úr 9. bekk fluttu lagið Desember og nokkrir nemendur spiluðu á hljóðfæri. Allir nemendur skólans feng...
Lesa meiraKirkjuheimsókn
Yngsta stigið fór í heimsókn í Keflavíkurkirkju á mánudaginn og átti notalega stund. Nemendur sungu jólalög, hlustuðu á jólasögur og nokkrir nemendur spiluðu á hljóðfæri. Sjá myndir í myndasafni....
Lesa meiraÝmsir rithöfundar í heimsókn
Undanfarna daga hafa ýmsir rithöfundar komið í heimsókn í skólann og lesið upp úr bókum sínum fyrir nemendur. Ævar vísindamaður las úr bók sinni Þín eigin Goðsaga. Vilhelm Anton Jónsson og Sævar Helgi Bragason ræddu við nemendur um himingeiminn, gerðu skemmtilegar tilraunir og sögðu frá bók sinni Vísindabók Villa - Geimurinn og geimferðir. Gunnar...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.