Kirkjuheimsókn
Yngsta stigið fór í heimsókn í Keflavíkurkirkju á mánudaginn og átti notalega stund. Nemendur sungu jólalög, hlustuðu á jólasögur og nokkrir nemendur spiluðu á hljóðfæri. Sjá myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.