Listavika - skráning í dag kl. 13:15
Eru ekki allir búnir að grandskoða bækling listavikunnar sem verður í næstu viku hjá okkur í Myllubakkaskóla. Við viljum hvetja alla til að taka þátt....það er svo margt spennandi í boði! Minnum líka á að foreldrar eru sérstaklega mikið velkomnir þessa viku hvort sem þeir skrá sig í smiðju með börnunum sínum eða bara einir.
SKRÁNING FER FRAM Á SAL SKÓLANS Í DAG, FÖSTUDAG, KL. 13:15. HVER SMIÐJA KOSTAR 300 KRÓNUR.
fYrStUr KeMuR - fYrStUr FæR!
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.