Fréttir
Stærðfræðikeppni grunnskólanna
Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurnesja 19. febrúar s.l. Þátttakendur voru 137 úr 8. - 10. bekk úr öllum grunnskólum á Suðurnesjum. Verðlaunaafhending fór svo fram á sal skólans 7. mars s.l. Þar mættu 10 efstu í hverjum árgangi ásamt foreldrum, stærðfræðikennurum og stjórnendum grunnskólanna. Allir sem voru boðaðir fen...
Lesa meiraMylluvísjón 2019
Mylluvísjón - Söngkeppni nemenda í Myllubakkaskóla verður fimmtudaginn 14. mars á sal skólans. Keppni í yngri flokki (3. - 6. bekk) kl. 17:00 Keppni í eldri flokki (7.-10. bekk) kl. 19:30 . Allir velkomnir - ókeypis inn - sjoppa á staðnum. FRÁBÆR SKEMMTUN - KOMIÐ Í KLAPPLIÐIÐ!...
Lesa meiraÖskudagur
Öskudagur (6. mars) er skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur kl. 8:10 og mega vera í öskudagsbúningum. Hefðbundið skólastarf verður brotið upp. Skóladegi hjá nemendum lýkur klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Á matseðli skólamatar er samloka, safi og ávöxtur. Frístund...
Lesa meiraÞemadagar
Dagana 13. - 15. febrúar verða þemadagar í Myllubakkaskóla. Í ár verður Harry Potter þema. Hefðbundið skólastarf er brotið upp og fara nemendur á ýmsar stöðvar. Sérgreinar og val fellur niður þessa daga, þar með talið íþróttir og sund. Skóladagur byrjar 8:10 og lýkur kl. 13:10 hjá öllum nemendum en frístundarskólinn er opinn til kl. 16:00 fyrir þá ...
Lesa meiraSamskiptadagur
Á morgun, þriðjudaginn 22. janúar, er samskiptadagur í Myllubakkaskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraSkertur dagur 16. janúar
Miðvikudaginn 16. janúar er skertur nemendadagur í Myllubakkaskóla. Þá lýkur skólanum kl.10:30 og er ekki hádegismatur fyrir nemendur þann dag. Frístundarskólinn er opinn og fara þeir nemendur í hádegismat....
Lesa meiraLuktarsmiðja í Myllubakkaskóla á þrettándanum
Þrettándinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjanesbæ sunnudaginn 6. janúar 2019. Boðið verður upp á skemmtilega luktarsmiðju í Myllubakkaskóla frá kl. 15:30 -17:00. Fólk tekur með sér krukku að heiman sem hægt verður að breyta í fallega lukt til að taka með sér í blysförina frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði á Hafnargötu. Allt efni og ljós (fyrir ...
Lesa meiraLitlu jólin og jólafrí
Litlu jólin verða fimmtuudaginn 20. desember frá klukkan 9:00 - 11:00 og frístundaskólinn er lokaður þann dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá hádegi 20. desember fram til föstudagsins 4. janúar 2018. Kennsla hefst aftur föstudaginn 4. janúar 2019 samkvæmt stundaskrá. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári....
Lesa meiraMargt að gerast í desember
Miðvikudagur 5. des Sala matarmiða fyrir hátíðarmatinn byrjar í dag hjá nemendum. Þeir sem ekki eru í mataráskrift þennan dag geta keypt staka máltíð, þ.e. "hátíðarmiða" á 600 kr. Þeir sem eiga matarmiða geta skipt honum út fyrir "hátíðarmiða" í mötuneytinu. Hátíðarmaturinn verður 19. desember. Í matinn verður hangikjöt ásamt meðlæti og ís í eftirr...
Lesa meiraMyllarnir stóðu sig frábærlega í Noregi
Myllarnir tóku þátt í skandinavísku lokakeppni First Lego League síðastliðinn laugardag í Noregi ásamt 48 öðrum liðum sem komu frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Færeyjum. Þemað í ár var „Á sporbraut“ (e. Into orbit) og unnu nemendur stórt rannsóknarverkefni sem snéri að andlegri heilsu geimfara. Þau þurftu að kynna rannsóknarverkefnið, vera með bás ...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.