Blár dagur á morgun, þriðjudag
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN þriðjudaginn 2. apríl.
Í tilefni af vitundar-og styrktarátakinu BLÁR APRÍL eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.