Fréttir
Skólasetning
Skólasetning Myllubakkaskóla fer fram á sal skólans fimmtudaginn 22. ágúst. [Kl. 9:00 - 2. bekkur, 3. bekkur, 4. bekkur] ~~ [Kl. 10:00 - 5. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur] ~~ [Kl. 11:00 - 8. bekkur, 9. bekkur, 10. bekkur] ~~ [Kl. 13:00 - 1. bekkur] Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir ...
Lesa meiraAðstoðarskólastjóri
Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla frá 1.8.2019. Hlynur leysti af stöðu aðstoðarskólastjóra síðast liðið skólaár en hann hefur starfað við Myllubakkaskóla frá árinu 2011 sem deildarstjóri og kennari ásamt því að hafa verið umsjónarmaður sérúrræðis og námsvers. Hlynur lauk námi til B.Sc gráðu í sálfræði við Háskóla...
Lesa meiraLokun skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 vikuna 3. - 7. júní. Hún verður svo lokuð frá og með 10. júní. Við opnum skrifstofuna aftur mánudaginn 12. ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraFrí 30. maí og skólaslit
Fimmtudaginn 30. maí er uppstigningardagur og þá er frí í skólanum. Skólaslit Myllubakkaskóla verða föstudaginn 31. maí 1. - 6. bekkur kl. 9:15 í heimastofum 7. - 9. bekkur kl. 10:00 á sal 10. bekkur kl. 11:30 á sal. Eftir athöfn 10. bekkinga verður boðið til kaffiveitinga....
Lesa meiraÍþróttadagur
Á morgun þriðjudaginn 28. maí verður íþróttadagur í Myllubakkaskóla. Þá mæta nemendur klæddir eftir veðri og hafa með sér nesti. Nemendur mæta í heimastofur og fara síðan með starfsfólki í hina ýmsu hreyfingu. Um kl. 11:30 mætir Sirkus Íslands á svæðið í boði foreldrafélagsins og er þá foreldrum velkomið að bætast í hópinn. Kl. 12:15 verður byrjað ...
Lesa meiraVíðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019
Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019 var haldið í gær í blíðskaparrigningu. Allir nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig alveg frábærlega. Þrátt fyrir blautt veður var gleði og jákvæðni áberandi og voru nemendur duglegir við að hvetja hvern annan áfram. Verðlaunað er fyrir 5 efstu sætin á hverju skól...
Lesa meiraBlár dagur á morgun, þriðjudag
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN þriðjudaginn 2. apríl. Í tilefni af vitundar-og styrktarátakinu BLÁR APRÍL eru börn og fullorðnir hvattir til að klæðast bláu þriðjudaginn 2. apríl til að sýna einhverfum stuðning og samtöðu....
Lesa meiraÁrshátíð á föstudag
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin föstudaginn 29. mars og hefst kl. 13:00 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nemendur mæta kl. 12:45 nema umsjónarkennari hafi nefnt annan tíma. Einhverjir bekkir mæta einnig á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum. Foreldrar/fo...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Í dag tóku 13 nemendur í 7. bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni á sal. Allir nemendur stóðu sig mjög vel og var unun að fylgjast með þessum flottu krökkum. Á meðan dómnefnd réði ráðum sínum lásu Deriana ljóð á spænsku og Igor á pólsku og allir nemendur fengu síðan afhent viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku. Dómnefnd valdi 2 nemendur til að vera fu...
Lesa meiraSkólahreysti 2019
Myllubakkaskóli er að keppa í skólahreysti miðvikudaginn 20. mars næskomandi. Lið Myllubakkaskóla saman standur af nemendum í 9 bekk þetta árið. Upphýfingar og dýfur: Andrés Emil Eiðsson Armbeygjur og hreystigreip: Gyða Dröfn Davíðsdóttir/María Rós Gunnarsdóttir Hraðaþraut: Aron Gauti Kristinsson og Gunnhildur Hjörleifsdóttir Varamenn: Finnur Guðbe...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.