Aðstoðarskólastjóri
Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla frá 1.8.2019. Hlynur leysti af stöðu aðstoðarskólastjóra síðast liðið skólaár en hann hefur starfað við Myllubakkaskóla frá árinu 2011 sem deildarstjóri og kennari ásamt því að hafa verið umsjónarmaður sérúrræðis og námsvers.
Hlynur lauk námi til B.Sc gráðu í sálfræði við Háskóla Íslands árið 2009, diplómu í kennslufræði við Háskólann á Akureyri 2011 og M.A. í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst 2015.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.