Aðalfundur Foreldrafélags Myllubakkaskóla

Aðalfundur FFM 3.október 2019
Staður og stund: Myllubakkaskóli, matsalur, kl. 19:00
Dagskrá fundarins er:
1. Skýrsla ritara um starfsemi síðasta starfsárs
2. Ársreikningur FFM
3. Kynning á starfsemi vetrarins 2019-2020
4. Önnur mál
Hlé - kaffiveitingar í boði Sigurjónsbakarís.
19:30: Fyrirlestur - Sigvaldi Arnar Lárusson lögreglumaður af Suðurnesjum
fjallar um stöðuna í fíkniefna- og lyfjamisnotkun á Suðurnesjum.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.