Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019
Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019 var haldið í gær í blíðskaparrigningu.
Allir nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig alveg frábærlega. Þrátt fyrir blautt veður var gleði og jákvæðni áberandi og voru nemendur duglegir við að hvetja hvern annan áfram.
Verðlaunað er fyrir 5 efstu sætin á hverju skólastigi í stúlkna- og drengjaflokki.
Verðlaunahafar á yngsta stigi (1.-4. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Nikolas Hrafn 3. RF
2. sæti Joris 3. HE
3. sæti Nataníel Lúkas 4. HL
4. sæti Ívar Stein 3. RF
5. sæti Bergþór Hugi 1. HB
Stúlkur 🏆
1. sæti Hrund 4. DT
2. sæti Elenóra Líf 4. HL
3. sæti Sóldís Lilja 4. HL
4. sæti Perla Dís 4. DT
5. sæti Bryndís Ólína 2. TH
Verðlaunahafar á miðstigi (5.-7. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Kristófer Snær 7. IK
2. sæti Adrian 7. IK
3. sæti Tómas Orri 7. IK
4. sæti Anass Nikolai 7. IK
5. sæti Amir Maron 5. SS
Stúlkur 🏆
1. sæti Thelma 6. HA
2. sæti Jórunn 7. SM
3. sæti Bryndís Björk 5. SS
4. sæti Júlía Mist 5. SS
5. sæti Eileen 7. IK
Verðlaunahafar á unglingastigi (8.-10. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Aron Gauti 9. ÍH
2. sæti Sæþór Elí 9. ÍH
3. sæti Ísak Þór 9. HM
4. sæti Jónþór 9. ÍH
5. sæti Gabríel Vela 9. HM
Stúlkur 🏆
1. sæti Júlía Mist 9. ÍH
2. sæti Hafdís Eva 9. ÍH
3. sæti Særún Birta 10. JS
4. sæti Gunnhildur 9. ÍH
5. sæti Diljá Dögg 8. SI
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.