• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

18. maí 2019

Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019

Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2019 var haldið í gær í blíðskaparrigningu.
Allir nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig alveg frábærlega. Þrátt fyrir blautt veður var gleði og jákvæðni áberandi og voru nemendur duglegir við að hvetja hvern annan áfram.
Verðlaunað er fyrir 5 efstu sætin á hverju skólastigi í stúlkna- og drengjaflokki.
Verðlaunahafar á yngsta stigi (1.-4. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Nikolas Hrafn 3. RF
2. sæti Joris 3. HE
3. sæti Nataníel Lúkas 4. HL
4. sæti Ívar Stein 3. RF
5. sæti Bergþór Hugi 1. HB
Stúlkur 🏆
1. sæti Hrund 4. DT
2. sæti Elenóra Líf 4. HL
3. sæti Sóldís Lilja 4. HL
4. sæti Perla Dís 4. DT
5. sæti Bryndís Ólína 2. TH

Verðlaunahafar á miðstigi (5.-7. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Kristófer Snær 7. IK
2. sæti Adrian 7. IK
3. sæti Tómas Orri 7. IK
4. sæti Anass Nikolai 7. IK
5. sæti Amir Maron 5. SS
Stúlkur 🏆
1. sæti Thelma 6. HA
2. sæti Jórunn 7. SM
3. sæti Bryndís Björk 5. SS
4. sæti Júlía Mist 5. SS
5. sæti Eileen 7. IK

Verðlaunahafar á unglingastigi (8.-10. bekkur):
Drengir 🏆
1. sæti Aron Gauti 9. ÍH
2. sæti Sæþór Elí 9. ÍH
3. sæti Ísak Þór 9. HM
4. sæti Jónþór 9. ÍH
5. sæti Gabríel Vela 9. HM
Stúlkur 🏆
1. sæti Júlía Mist 9. ÍH
2. sæti Hafdís Eva 9. ÍH
3. sæti Særún Birta 10. JS
4. sæti Gunnhildur 9. ÍH
5. sæti Diljá Dögg 8. SI

Sjá myndir í myndasafni

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær