Fréttir
Starfsdagur á morgun mánudag 2. nóv
English and polish in the link below Ágætu foreldrar/forráðamennVegna hertra sóttvarnaráðstafana í grunnskólum landsins verður mánudagurinn 2. nóvember notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki.Grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn 2. nóvember en nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar frá skólu...
Lesa meiraVetrarfrí
Mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október er vetrarfrí. Engin kennsla er þessa daga. Frístundaheimilið er einnig lokað. Nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 21. október....
Lesa meiraBleiki dagurinn 16. október
Föstudaginn 16. október verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....
Lesa meiraHaustmót miðstigs í körfubolta
Í lok vikunnar fór fram haustmót miðstigs í körfubolta þar sem heil 12 lið öttu kappi í tveimur 6 liða riðlum. Nemendur úr 5.-7. bekk voru í aðalhlutverki á fjölum íþróttahússins í Myllubakkaskóla og sáust mörg glæsitilþrif. Í flokki stúlkna var það 7. bekkur sem stóð uppi sem sigurvegari. Liðið var einnig í skemmtilegustu búningum mótsins og mát...
Lesa meiraTilkynning
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Verið er að vinna að lagfæringu. Hægt er að senda póst á skólann....
Lesa meiraMyllubakkaskóli vann í sumarlestri
Nemendur í Myllubakkaskóla lentu í 1. sæti í sumarlestri Bókasafns Reykjanesbæjar árið 2020 og hlutu í verðlaun 50.000 kr. til bókakaupa á skólasafnið. Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður Bókasafns Reykjanesbæjar afhenti verðlaunin. Nokkrir nemendur í 3. og 4. bekk ásamt Lilju Steinarsdóttur bókasafns- og upplýsingafræðingi skólans tóku á móti ver...
Lesa meiraSamskiptadagur fellur niður
Ágætu foreldrar og forráðamennÍ ljósi aðstæðna og fjölgunar COVID-smita í Reykjanesbæ teljum við æskilegt að samskiptadagurinn sem vera átti þann 7. október verði felldur niður. Nemendur eiga því að mæta í skólann frá klukkan 8:10 - 10:30 í stað þess að koma í viðtal. Frístundaheimilið verður opið fyrir þá sem eru þar skráðir. Þeir sem óska þess að...
Lesa meiraStarfsdagur föstudaginn 2. október
Föstudaginn 2. október er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 2nd of October the staff has a planning day and students will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraList fyrir alla
Í gær komu listamennirnir Herdís Anna Jónsdóttir og Steef van Oosterhout í heimsókn í Myllubakkaskóla. Þau ganga saman undir nafninu Dúó Stemma. Nemendur í 1. - 4. bekk fengu að sjá hljóðsýninguna Heyrðu villuhrafninn mig sem er hljóðsaga um sögupersónuna Fíu frænku sem er á ferðalagi um Ísland. Hún lendir í miklu ævintýri með Dúdda, besta vini sín...
Lesa meiraSkertur dagur - gönguferðir
Föstudaginn 4. september er skertur nemendadagur og þá eru nemendur í skólanum frá kl. 8:10 til 10:30. Nemendur munu fara í gönguferðir með kennurum sínum og þurfa að vera klæddir eftir veðri og taka með sér nesti. Ekki er hádegismatur fyrir nemendur þennan dag (nema þá sem fara í Frístundaheimilið). Frístundaheimilið er opið frá kl. 10:30 -16:15 f...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.