Fréttir
Viðburðardagatal
Á forsíðu heimasíðunnar er viðburðardagatal þar sem við setjum inn það helsta sem er að gerast hjá okkur (Viðburðir). Ef smellt er á viðburð þá koma nánari upplýsingar þar undir ef einhverjar eru. Hér má sjá það helsta sem er að gerast í desember....
Lesa meiraRauðir dagar og hátíðarmatur
Dagana 4. desember, 11. desember og 17. desember ætlum við að vera með rauða daga í Myllubakkaskóla. Þá hvetjum við alla til að mæta í einhverju rauðu eða jólalegu í skólann t.d í jólapeysu, jólasokkum eða með jólahúfu. Fimmtudaginn 10. desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í skólanum fyrir alla áskrifendur. Í ár verður boðið upp á hunangsrist...
Lesa meiraSlæmt veður
(English and polish below) Þar sem appelsínugul viðvörun er í gildi frá hádegi í dag hvetjum við foreldra til að sækja börnin í skólann eða gera aðrar ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra á leiðinni heim. This afternoon there is an orange warning due to the weather in our area. Please pick up your children when school ends today or make oth...
Lesa meiraBilun í símkerfi
Því miður liggur símkerfi skólans niðri eins og er. Verið er að vinna að lagfæringu. Hægt er að senda póst á skólann ( myllubakkaskoli@myllubakkaskoli.is )....
Lesa meiraSamkomutakmarkanir og börn
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun.Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum.Nánar m...
Lesa meiraStarfsdagur, Teachers planning day, Dzień pracujący dla N-i
Miðvikudaginn 4. nóvember er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 4th of November the staff has a planning day and students will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraSkólastarf með breyttu sniði
Vegna hertra aðgerða almannavarna verður skólastarf með breyttu sniði frá og með 3. nóvember til og með 17. nóvember. Þetta eru 10 skóladagar þar sem að 4. nóvember er starfsdagur og nemendur ekki í skólanum. Skóladagurinn hjá 1. - 4. bekk verður frá 8:10 - 13:10 eins og venjulega þó að stundatafla sé ekki hefðbundin innan þess tíma. Stundatafla...
Lesa meiraStarfsdagur á morgun mánudag 2. nóv
English and polish in the link below Ágætu foreldrar/forráðamennVegna hertra sóttvarnaráðstafana í grunnskólum landsins verður mánudagurinn 2. nóvember notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki.Grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn 2. nóvember en nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar frá skólu...
Lesa meiraVetrarfrí
Mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október er vetrarfrí. Engin kennsla er þessa daga. Frístundaheimilið er einnig lokað. Nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 21. október....
Lesa meiraBleiki dagurinn 16. október
Föstudaginn 16. október verður bleikur dagur í Myllubakkaskóla en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Til að sýna baráttunni stuðning hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku þennan dag....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.