Skertur dagur - gönguferðir
Föstudaginn 4. september er skertur nemendadagur og þá eru nemendur í skólanum frá kl. 8:10 til 10:30. Nemendur munu fara í gönguferðir með kennurum sínum og þurfa að vera klæddir eftir veðri og taka með sér nesti. Ekki er hádegismatur fyrir nemendur þennan dag (nema þá sem fara í Frístundaheimilið). Frístundaheimilið er opið frá kl. 10:30 -16:15 fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.