Fréttir
Skólasetning 23. ágúst
Nemendur í 2.- 10. bekk eiga að mæta á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst klukkan 9:00 til umsjónarkennara í heimastofu, umsjónarkennarar senda tölvupóst með nánari upplýsingum. Þann 24. ágúst hefst hefðbundið skólastarf og nemendur mæta samkvæmt stundatöflu. Foreldrar nemenda sem eru að hefja skólagöngu í 1. bekk eiga að hafa fengið bréf frá skóla...
Lesa meiraAkstur á æfingar fyrir nemendur í Frístund /polski/english
Kæru foreldrar/forráðamenn nemenda í 1. - 4. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar.Reykjanesbær hefur mikinn áhuga á að auka þátttöku barna í íþróttum og tómstundum og hefur ákveðið að bjóða upp á frístundaakstur fyrir þau börn sem eru að taka þátt í starfi frístundaheimila í grunnskólum Reykjanesbæjar.Aksturinn hófst 10. ágúst fyrir þá nemendur í 1. b...
Lesa meiraLokun skrifstofu í sumar
Skrifstofa skólans verður opin kl. 9:00-14:00 til og með 11. júní. Við opnum skrifstofuna aftur mánudaginn 9. ágúst.Skólasetning verður mánudaginn 23. ágúst 2021.Starfsmenn Myllubakkaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars....
Lesa meiraSkólaslit
Tímasetning skólaslita Þriðjudaginn 8. júní verða skólaslit í Myllubakkaskóla sem hér segir: Kl. 9:00 ~ 1. - 6. bekkur í heimastofum ----- Kl. 10:00 ~ 7. - 9. bekkur á sal ----- Kl. 12:00 ~ 10. bekkur á sal ----- Allir foreldrar eru velkomnir á skólaslit með börnum sínum.Vegna aðstæðna þá er ætlast til að fullorðnir noti grímu....
Lesa meiraGrunnskólar - breytt reglugerð frá 10. maí
Grunnskólar – skipulag frá 10. maí Skipulag skólastarfs frá mánudeginum 10. maí er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 26. maí 2021. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Skipulagið byggist á eftirfarandi þáttum: Nemendur í 1.–10. be...
Lesa meiraPAC-MAN lestrarsprettur
Lestrarspretturinn okkar hefur gengið frábærlega og það hefur verið mjög gaman að sjá hvað nemendur á öllum aldri hafa verið áhugasamir og duglegir. Nú erum við að nálgast 100.000 mínútur sem er frábær árangur. Nemendur hafa tækifæri til að bæta enn í því átakið er fram yfir helgina. Vonandi skilar svo þessi aukni lestur sér í aukinni lesfimi og ...
Lesa meiraÁrshátíð Myllubakkaskóla
Árshátíð Myllubakkaskóla verður haldin föstudaginn 30. apríl í Hljómahöll.Þennan dag er engin kennsla og lokað í frístundaskólanum.Einhverjir bekkir mæta á æfingu um morguninn og lætur umsjónarkennari vita með tímasetningu. Að þessu sinni verður árshátíðin í þremur hlutum. Kl. 12:15 – 13:00 ~ Yngsta stig (1., 2., 3. og 4. bekkur)Kl. 13:30 – 14:00 ...
Lesa meiraNæstu dagar: styttri nemendadagur og starfsdagar
Við minnum á stuttan nemendadag á morgun 21. apríl. Þá eru nemendur búnir í skólanum kl. 10:30 og engin hádegismatur. Frístund er þó starfrækt til kl. 16:15.22. apríl er sumardagurinn fyrsti og nemendur í fríi23. apríl er starfsdagur og nemendur í fríi. 26. apríl eru starfsdagar og nemendur í fríi....
Lesa meiraSkipulag skólastarfs frá 15. apríl
Grunnskólar – skipulag frá 15. apríl Skipulag skólastarfs frá fimmtudeginum 15. apríl er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 5. maí 2021. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með ei...
Lesa meiraSkólinn hefst 7. apríl
Skólinn hefst eftir páskafrí miðvikudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá. Skipulagið frá 7. apríl til og með 15. apríl byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með einstaka undantekningum: Nemendur í 1.-10. bekk fá kennslu samkvæmt stundaskrá. En samkvæmt reglugerð eru þeir undanþegnir 2 me...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.