Fréttir
Upplýsingar vegna Covid-19 (Kórónaveirunnar)
Eins og ykkur öllum er eflaust kunnugt um hefur ríkislögreglustjóri lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (COVID-19). Undanfarinn mánuð höfum við lagt sérstaka áherslu á hreinlæti s.s. reglulegan handþvott og notkun handspritts í skólanum okkar með það fyrir augum að fyrirbyggja smith...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin
Föstudaginn 28. febrúar tóku 12 nemendur í 7. bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni á sal. Allir nemendur stóðu sig mjög vel og var unun að fylgjast með þessum flottu krökkum. Á meðan dómnefnd réði ráðum sínum fengu allir nemendur árgangsins afhent viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í vetur. Dómnefnd valdi 2 nemendur til að vera fulltrúar Myllubakk...
Lesa meiraStarfsdagur
Mánudaginn 2. mars er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eru í fríi þann dag og Frístundaheimilið er lokað. 2nd of March the staff has a planning day and stundents will have a day off. Frístund will be closed that day....
Lesa meiraÖskudagur - skertur dagur
Á morgun öskudag (26. febrúar) er skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur kl. 8:10 og mega vera í öskudagsbúningum. Hefðbundið skólastarf verður brotið upp. Skóladegi hjá nemendum lýkur klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Á matseðli skólamatar er samloka, safi og ávöxtu...
Lesa meiraSkráning í Mylluvísjón
Skráning er hafin í Mylluvísjón söngkeppni nemenda í Myllubakkaskóla. Keppnin verður haldin miðvikudaginn 4. mars.Nemendur í 3. - 10. bekk geta skráð sig til keppni og er hægt að velja um að syngja einn eða í hópi með öðrum, mest fjórir saman (sjá nánari upplýsingar í tölvupósti sem sendur var á foreldra). Hægt er að skrá sig með því að tala við Í...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn (föstudaginn 14. febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að skoða eftirfarandi verklagsreglur grunnskóla við óveðri. Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almenni...
Lesa meiraPólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Nowa Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego prowadzi zajęcia na drugi semestr 2020 w Myllubakkaskóli w każdą sobotę.Urząd Miasta Reykjanesbaer zachęca rodziców dzieci polskiego pochodzenia do uczestnictwa w tej szkole.Szkoła jest otwarta dla wszystkich i nieodpłatna.W celu dokonania zapisu lub otrzymania dalszych informacji można się zwrócic poczt...
Lesa meiraÞorrablót FFM - fimmtudaginn 6. febrúar
Fimmtudaginn 6. febrúar, milli kl.18:30 og 20:00 verður Þorrablót FFM haldið í matsal Myllubakkaskóla. Við tengjum upphafið að því að fagna Þorra við víkinga og því höfum við fengið sem skemmtiatriði og til fróðleiks víkinga sem sérhæfa sig í að kynna líf víkinga forðum. Þeir sýna vopn og verjur og líka bardaga.Skólamatur býður upp á Þorrasmakk, ...
Lesa meiraSamskiptadagur
Minnum á samskiptadaginn á morgun miðvikudag. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.