Fréttir
Öskudagur - skertur dagur
Á morgun öskudag (26. febrúar) er skertur nemendadagur. Allir nemendur mæta í sínar heimastofur kl. 8:10 og mega vera í öskudagsbúningum. Hefðbundið skólastarf verður brotið upp. Skóladegi hjá nemendum lýkur klukkan 11:10 en þeir sem eru í mataráskrift geta fengið sér að borða áður en þeir fara heim. Á matseðli skólamatar er samloka, safi og ávöxtu...
Lesa meiraSkráning í Mylluvísjón
Skráning er hafin í Mylluvísjón söngkeppni nemenda í Myllubakkaskóla. Keppnin verður haldin miðvikudaginn 4. mars.Nemendur í 3. - 10. bekk geta skráð sig til keppni og er hægt að velja um að syngja einn eða í hópi með öðrum, mest fjórir saman (sjá nánari upplýsingar í tölvupósti sem sendur var á foreldra). Hægt er að skrá sig með því að tala við Í...
Lesa meiraRöskun á skólastarfi vegna óveðurs
Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn (föstudaginn 14. febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að skoða eftirfarandi verklagsreglur grunnskóla við óveðri. Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almenni...
Lesa meiraPólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Nowa Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego prowadzi zajęcia na drugi semestr 2020 w Myllubakkaskóli w każdą sobotę.Urząd Miasta Reykjanesbaer zachęca rodziców dzieci polskiego pochodzenia do uczestnictwa w tej szkole.Szkoła jest otwarta dla wszystkich i nieodpłatna.W celu dokonania zapisu lub otrzymania dalszych informacji można się zwrócic poczt...
Lesa meiraÞorrablót FFM - fimmtudaginn 6. febrúar
Fimmtudaginn 6. febrúar, milli kl.18:30 og 20:00 verður Þorrablót FFM haldið í matsal Myllubakkaskóla. Við tengjum upphafið að því að fagna Þorra við víkinga og því höfum við fengið sem skemmtiatriði og til fróðleiks víkinga sem sérhæfa sig í að kynna líf víkinga forðum. Þeir sýna vopn og verjur og líka bardaga.Skólamatur býður upp á Þorrasmakk, ...
Lesa meiraSamskiptadagur
Minnum á samskiptadaginn á morgun miðvikudag. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:00 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraBjarni Fritzson í Reykjanesbæ
FFGÍR og Foreldrafélög Grunnskólanna gefa fræðslu til miðstigs dagana 13. og 14. janúar 2020. Bjarni Fritzson hefur um áraraðir starfað innan íþróttahreyfingarinnar bæði sjálfur sem iðkandi og svo í seinni tíð unnið með fjöldann allan af börnum. Bjarni hefur skrifað Orra óstöðvandi bækurnar og byggir sína fyrirlestra, hópefli, sjálfstyrkingu og fræ...
Lesa meiraStarfsdagur 14. janúar
Þriðjudaginn 14. janúar er starfsdagur í Myllubakkaskóla. Nemendur eiga frí þann dag og frístundaskólinn er lokaður....
Lesa meiraLuktarsmiðja í Myllubakkaskóla á þrettándanum
Þrettándinn verður haldinn hátíðlegur í Reykjanesbæ mánudaginn 6. janúar 2020. Boðið verður upp á skemmtilega luktarsmiðju í Myllubakkaskóla frá kl. 16:30 -17:50. Fólk tekur með sér krukku að heiman sem hægt verður að breyta í fallega lukt til að taka með sér í blysförina frá Myllubakkaskóla að hátíðarsvæði á Hafnargötu. Allt efni og ljós (fyrir u...
Lesa meiraMyllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.