Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018
Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2024 fyrir börn fædd 2018
Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn.
https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/sumarfristund-fyrir-born-faedd-2018
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.