• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

20. ágúst 2025

Skólasetning

Skólasetning

Skólasetning Myllubakkaskóla verður mánudaginn 25. ágúst með eftirfarandi fyrirkomulagi:
Nemendur í 1.-4. bekk mæta kl. 8:15
~ 1. bekkur stofa 5
~ 2. bekkur stofur 3 - 4
~ 3. bekkur stofur 7 -8
~ 4. bekkur stofa K1

Nemendur í 5.-10. bekk mæta kl. 9:00
~ 5. bekkur svíta 6
~ 6. bekkur K2
~ 7. bekkur svítur 1 - 2
~ 8. bekkur stofur 10 - 11
~ 9. bekkur stofur 12 - 13
~ 10. bekkur stofur 14 - 15

Skólasetning fer fram í heimastofum nemenda þar sem umsjónarkennarar taka á móti ykkur og fara yfir helstu atriði varðandi skólastarfið. Að því loknu kveðja foreldrar og nemendur halda áfram með skóladaginn sinn samkvæmt stundatöflu.

Við hlökkum til að hefja nýtt og farsælt skólaár með ykkur.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær