• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

19. mars 2024

Opið hús 22. mars kl. 12:30 - 14:00

Kæru foreldrar, forráðamenn og aðrir íbúar Reykjanesbæjar

Það hefur ekki farið framhjá þeim sem tengjast Myllubakkaskóla að skólinn hefur gengið í gegnum krefjandi tímabil sem hefur reynt á starf skólans og alla hlutaðeigandi, en metnaður starfsfólks og jákvæðni allra sem hafa komið að þessu verkefni hefur gert það léttbærara.

Myllubakkaskóli á stað í hjarta margra bæjarbúa. Við viljum því fagna hverju skrefi í átt að lokum þessa verkefnis sem og skólastarfs Myllubakkaskóla. Við höfum fengið afhentan fyrsta áfanga í þeirri uppbyggingu. Af því tilefni langar okkur að bjóða ykkur í heimsókn. Allir velkomnir á þessum tíma til að skoða skólann og það starf sem þar er innt af hendi.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær