• Skrifstofan er opin frá:

    Mán - fim: 7:45 - 15:30
    Fös: 7:45 - 14:00

  • Sími á skrifstofu

    420 1450

15. mars 2024

Friðrik Dór í heimsókn

Í dag var heljarinnar uppbrotsdagur í Myllubakkaskóla. Það hefði átt að vera árshátíð hjá okkur þar sem nemendur og starfsmenn hefðu sýnt gestum afrakstur þrotlausra æfinga. En í dag fengu nemendur að njóta, Friðrik Dór kom og hélt tónleika fyrir nemendur og starfsmenn skólans. Það var frábært að sjá hve vel nemendur skemmtu sér. Margir hverjir eru miklir aðdáendur og biðu lengi eftir að tala við Friðrik Dór og fá eina sjálfu með honum.

Að sjálfsögðu fengu nemendur skúffuköku og safa eftir tónleikana.

Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli
Hnetulaus

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Foreldrafélag Myllubakkaskóla
  • FFGÍR
  • Reykjanesbær - Menntastefna
  • Reykjanesbær