Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2020
Víðavangshlaup Myllubakkaskóla 2020 fór fram 22. maí í blíðskaparveðri.
Allir nemendur skólans hlupu eða gengu tæplega þriggja kílómetra hring í hverfinu og stóðu sig alveg frábærlega. Mikil gleði og jákvæðni var áberandi og voru nemendur duglegir að hvetja hvert annað áfram.
Verðlaunað er fyrir 5 efstu sætin á hverju skólastigi í stúlkna- og drengjaflokki.
Verðlaunahafar á yngsta stigi (1.-4. bekkur)
Drengir
- sæti Joris 4. DT
- sæti Bergþór Hugi 2. HB
- sæti Oliver Aron 4. DT
- sæti Logi Liljan 4. DT
- sæti Kolfinnur Skuggi og Elvar Þór 1. KS
Stúlkur
- sæti Andrea Ísold 3. TK,
- sæti Jóhanna Blance 4. RF
- sæti Makiba Sól 3. AS
- sæti Katla Dröfn 3. TK
- sæti Maja 3. TK
Verðlaunahafar á miðstigi (5. – 7. bekkur)
Drengir
- sæti Mihajlo 6. SG
- sæti Amir 6. SG
- sæti Adam Kelvin 5. KV
- sæti Justas 7. HJ
- sæti Ari Berg 5. IK
Stúlkur
- sæti Thelma 7. HJ
- sæti Bryndís 6. SG
- sæti Hrund 5. KV
- sæti Sóldís Lilja 5. IK
- sæti Anika og Júlía Mist 6. SG
Verðlaunahafar á unglingastigi (8. – 10. bekkur)
Drengir
- sæti Aron Gauti 10. ÍH
- sæti Kristófer Snær 8. JS
- sæti Tómas Orri 8. JS
- sæti Sæþór Elí 10. ÍH
- sæti Alexander Máni 10. ÍH
Stúlkur
- sæti Jórunn 8. SM
- sæti Helga Rut 10. HM
- sæti Hafdís Eva 10. ÍH
- sæti Gunnhildur 10. ÍH
- sæti Júlía Mist 10. ÍH
Fleiri myndir má sjá í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.