Víðavangshlaup 2014
Föstudaginn 3. október síðastliðinn var haldið víðavangshlaup í
Myllubakkaskóla. Hlaupið var liður í hreyfi-heilsu og forvarnarviku í
Reykjanesbæ. Allir nemendur tóku þátt og hlupu eða gengu hringinn sem var
2,5 kílómetrar. Veðrið var frábært og gaman var að fylgjast með nemendum
og starfsfólki sem þeysti um göturnar með bros á vör.
Veitt voru verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í stúlkna- og drengjaflokki á
hverju aldursstigi.
Yngsta stig stúlkur
1. Agnes Eir 4. ME
2. Bryndís Björk 1. SS
3. Rebekka Ír 4. ME
Yngsta stig drengir
1. Eldur Hugi 3. ES
2. Aron Smári 4. ME
3. Anass Nikolai 3. ES
Miðstig stúlkur
1. Elín Ósk 5. ÍH
2. Natalia Sabina 6. HT
3. Hafdís Eva 5. ÍH
Miðstig drengir
1. Sigurður Orri 6. HT
2. Sæþór Elí 5. ÍH
3. Borgar Unnbjörn 7. UG
Elsta stig stúlkur
1. Sveindís Jane 8. JS
2. Sylvia 10. AV
3. Ísabella 9.JJ
Elsta stig drengir
1. Ísak Óli 9. JJ
2. Jakub 8. HM
3. Óliver 8. JS
Myndir frá hlaupinu má sjá í myndasafni
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.