Vetrarfrí
Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október er vetrarfrí í Myllubakkaskóla. Þessa daga er engin kennsla og frístundaskólinn er lokaður. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. október.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.