Vel heppnað skákmót á Barnahátíð
Gísli Freyr Pálmarsson úr Myllubakkaskóla og Sólon Siguringason sigruðu Krakkaskákmótið sem haldið var í samstarfi við Samsuð (félagsmiðstöðvar á Suðurnesjum) um helgina. Mótið var ákaflega skemmtilegt og gleðin skein úr andlitum barnanna. Skákin hefur oft verið sögð íþrótt hugans og átti það sérlega við þennan dag.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.