Úrslit í Mylluvisjón
Mylluvisjón, söngkeppni nemenda Myllubakkaskóla, var haldin á sal í síðustu viku. Að þessu sinni var keppnin tvískipt. Fyrst kepptu 3. – 5. bekkur og síðar sama dag kepptu nemendur í 6. – 9. bekk. Það voru glæsilegir og kjarkmiklir nemendur sem stigu á svið þennan dag. Dómarar höfðu úr vöndu að ráða þegar kom að því að velja sigurvegara. Hæfileikaríkir nemendur höfðu hver af öðrum sungið sig inn í hjörtu dómara og áhorfenda. Úrslit keppninnar urðu þessi:
3. – 5. bekkur
3. sæti – Marcelina Owczarska 5. ES
2. sæti –Margrét Ír Jónsdóttir og Júlía Mjöll Jensdóttir 5. HM
1. sæti – Ruth Jose 5.HM
6. – 10. bekkur
3. sæti – Ásdís Rán Kristjánsdóttir 9. UG
2. sæti – Moira Ruth W Van Gooswilligen 6. FK og Agnethe Sóldögg Paulsen 7. SI
1. sæti – Guðrún Pálína Karlsdóttir 8. JJ
Sjá má myndir í myndasafni.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.