Umbun fyrir ástundun
Í gær, mánudag, héldu þeir nemendur sem eru með afbragðs ástundun upp í Heiðarskóla til að sjá leikritið ,,Í sambandi". Rúmlega 130 nemendur í 5. - 10. bekkjum hlutu viðurkenningu að þessu sinni. Til að hljóta viðurkenningu fyrir góða ástundun verður nemandinn að ná í það minnsta 9,7 í ástundunareinkunn.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.