Þorgrímur las fyrir miðstig
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn til okkar í Myllubakkaskóla og las fyrir krakka á miðstigi úr nýju bókinni sinni Krakkinn sem hvarf. Það er alltaf gaman að hlusta á Þorgrím en hann nær einstaklega vel til krakkanna sem stóðu sig vel.
Myllubakkaskóli er hnetulaus skóli

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.